Runurúm og verkandi föll 27. október 2004 00:01 Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Í fréttatilkynningu segir að þegar rætt er um föll sem verka á Banachrúm af samfelldum raungildum föllum komi fyrst upp í huga föllin f(t)=tˆ2 og g(t)= ׀2׀ og að setja megi útgáfur af Stone-Weierstrasskenningunni fram með þessum föllum. Sýnt verður fram á að í vissum skilningi séu þetta einu verkandi föllin sem skoða þurfi. Að sögn Eggerts er búist við að kennarar úr deildinni og nemendur á efri stigum verði í meirihluta en samt eru allir velkomnir. Eggert reiknar með fjörugum umræðum um föllin en á þó síður von á því að mikill hiti verði í mönnum. "Það er nú þannig í stærðfræðinni að annað hvort eru hlutir réttir eða rangir og ef einhverjar vitleysur koma í ljós þá er erfitt að halda öðru fram," segir hann. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 258 í VRII og hefst klukkan 14.45. Innlent Nám Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Í fréttatilkynningu segir að þegar rætt er um föll sem verka á Banachrúm af samfelldum raungildum föllum komi fyrst upp í huga föllin f(t)=tˆ2 og g(t)= ׀2׀ og að setja megi útgáfur af Stone-Weierstrasskenningunni fram með þessum föllum. Sýnt verður fram á að í vissum skilningi séu þetta einu verkandi föllin sem skoða þurfi. Að sögn Eggerts er búist við að kennarar úr deildinni og nemendur á efri stigum verði í meirihluta en samt eru allir velkomnir. Eggert reiknar með fjörugum umræðum um föllin en á þó síður von á því að mikill hiti verði í mönnum. "Það er nú þannig í stærðfræðinni að annað hvort eru hlutir réttir eða rangir og ef einhverjar vitleysur koma í ljós þá er erfitt að halda öðru fram," segir hann. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 258 í VRII og hefst klukkan 14.45.
Innlent Nám Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira