Konur aka Polo á femínkvöldi 29. október 2004 00:01 Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni. Bílar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni.
Bílar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira