Raforka í 100 ár 1. nóvember 2004 00:01 Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. "Það hefur verið byggt þarna 350 fermetra einbýlishús, en með byggingunni viljum við sýna fram á hvernig hægt er að nýta rafmagnið til að gera líf okkar allra þægilegra og auðveldara," segir Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. "Við köllum húsið "heimili morgundagsins", en ekki "heimili framtíðarinnar", því allt sem er sýnt í þessu húsi er framkvæmanlegt nú þegar. Rafmagn er auðvitað einstök vara en er orðið svo sjálfsagt að fólk tekur ekki eftir því lengur hvað það er stór hluti daglegs lífs. Það er samt svo ótrúlega stutt síðan rafmagn var tekið í notkun hér á landi, eða árið 1904, þegar Jóhannes Reykdal virkjaði bæjarlækinn í Hafnarfirði og gerðist brautryðjandi í sölu raforku." Ris ehf. byggði húsið í Vetrargarðinum en á bak við hugmyndavinnu og hönnun hússins standa fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands, Ljóstæknifélagi Íslands, Tæknifræðingafélagi Íslands, Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta og Verkfræðingafélagi Íslands, Fjörutíu fyrirtæki kynna í húsinu nútímalegar hátækniafurðir á öllum sviðum heimilishalds, en sýningin er opin til klukkan 19 í dag.Lykill er óþarfur í þessa skrá. Eina sem þarf er þumall eigandans. FleiriMynd/E.ÓlÞetta er ekki eldhús úr vísindaskáldskap heldur það sem öllum stendur til boða í dag.Mynd/E.ÓlHeimili nútímans geta einkennst af stílhreinni og einfaldri hönnun, sem þar að auki gerir lífið svo létt svo létt...Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. "Það hefur verið byggt þarna 350 fermetra einbýlishús, en með byggingunni viljum við sýna fram á hvernig hægt er að nýta rafmagnið til að gera líf okkar allra þægilegra og auðveldara," segir Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. "Við köllum húsið "heimili morgundagsins", en ekki "heimili framtíðarinnar", því allt sem er sýnt í þessu húsi er framkvæmanlegt nú þegar. Rafmagn er auðvitað einstök vara en er orðið svo sjálfsagt að fólk tekur ekki eftir því lengur hvað það er stór hluti daglegs lífs. Það er samt svo ótrúlega stutt síðan rafmagn var tekið í notkun hér á landi, eða árið 1904, þegar Jóhannes Reykdal virkjaði bæjarlækinn í Hafnarfirði og gerðist brautryðjandi í sölu raforku." Ris ehf. byggði húsið í Vetrargarðinum en á bak við hugmyndavinnu og hönnun hússins standa fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands, Ljóstæknifélagi Íslands, Tæknifræðingafélagi Íslands, Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta og Verkfræðingafélagi Íslands, Fjörutíu fyrirtæki kynna í húsinu nútímalegar hátækniafurðir á öllum sviðum heimilishalds, en sýningin er opin til klukkan 19 í dag.Lykill er óþarfur í þessa skrá. Eina sem þarf er þumall eigandans. FleiriMynd/E.ÓlÞetta er ekki eldhús úr vísindaskáldskap heldur það sem öllum stendur til boða í dag.Mynd/E.ÓlHeimili nútímans geta einkennst af stílhreinni og einfaldri hönnun, sem þar að auki gerir lífið svo létt svo létt...Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira