
Erlent
Dregur saman með Bush og Kerry
Eins og staðan er núna er George W. Bush talinn hafa tryggt sér áttatíu kjörmenn en John Kerry 77. Staðan í Flórída er svo jöfn að ekki er hægt að spá fyrir um sigurvegara, í Pennsylvaníu liggja ekki fyrir nægar upplýsingar. Því er enn óljóst hvernig fer í þremur stærstu óvissuríkjunum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×