Kíkt á bensínstöðvarnar 5. nóvember 2004 00:01 Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki. Þetta eru Olís, Essó og Skeljungur. Fréttablaðið hringdi á níu bensínstöðvar síðastliðinn fimmtudag, þrjár undir hverju merki og spurði afgreiðslumenn hvort samdráttur hefði orðið í sölunni. Flestir sögðu að munurinn væri enginn. Sumir kváðust hafa merkt lítilsháttar samdrátt en í svo litlum mæli að engu máli skipti. "Maður finnur alveg reiðina hjá fólki en það verslar eftir sem áður," sagði einn. "Lítilsháttar munur en varla marktækur," sagði annar. "Við fundum aðeins fyrir mun á þriðjudaginn en síðan hefur allt verið eðlilegt," var svar hins þriðja. Einn afgreiðslumaður á stórri stöð við fjölfarna leið sagði muninn á innkomu nema innan við 100 þúsund en hann lenti hins vegar oft í umræðum við viðskiptavinina þessa dagana um þetta leiðindamál. "Við starfsmennirnir erum í alveg jafn miklu sjokki og aðrir. Hinsvegar heyrir þetta mál fortíðinni til og það eru allt aðrar aðferðir sem gilda í dag," fullyrti hann. Við könnuðum verð á nokkrum hlutum á bensínstöðvunum í vikunni. Taflan lítur svona út. Olíufélagið Essó Olís Skeljungur Tjöruhreinsir 1 l 620 683 625 Rúðuskafa af ódýrustu gerð 160 223 270 Tvistur 250 g 150 126 140 (300 g) Mjallar hreinsibón 520 574 Sorppokar 10 stk. í rúllum 186 250 249 Coca cola 2 l 250 270 270 Snickers Classic 60 g 79 80 85 Prince póló XXL 95 95 99 Bílar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki. Þetta eru Olís, Essó og Skeljungur. Fréttablaðið hringdi á níu bensínstöðvar síðastliðinn fimmtudag, þrjár undir hverju merki og spurði afgreiðslumenn hvort samdráttur hefði orðið í sölunni. Flestir sögðu að munurinn væri enginn. Sumir kváðust hafa merkt lítilsháttar samdrátt en í svo litlum mæli að engu máli skipti. "Maður finnur alveg reiðina hjá fólki en það verslar eftir sem áður," sagði einn. "Lítilsháttar munur en varla marktækur," sagði annar. "Við fundum aðeins fyrir mun á þriðjudaginn en síðan hefur allt verið eðlilegt," var svar hins þriðja. Einn afgreiðslumaður á stórri stöð við fjölfarna leið sagði muninn á innkomu nema innan við 100 þúsund en hann lenti hins vegar oft í umræðum við viðskiptavinina þessa dagana um þetta leiðindamál. "Við starfsmennirnir erum í alveg jafn miklu sjokki og aðrir. Hinsvegar heyrir þetta mál fortíðinni til og það eru allt aðrar aðferðir sem gilda í dag," fullyrti hann. Við könnuðum verð á nokkrum hlutum á bensínstöðvunum í vikunni. Taflan lítur svona út. Olíufélagið Essó Olís Skeljungur Tjöruhreinsir 1 l 620 683 625 Rúðuskafa af ódýrustu gerð 160 223 270 Tvistur 250 g 150 126 140 (300 g) Mjallar hreinsibón 520 574 Sorppokar 10 stk. í rúllum 186 250 249 Coca cola 2 l 250 270 270 Snickers Classic 60 g 79 80 85 Prince póló XXL 95 95 99
Bílar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira