Hrafnhildur og hárfetisminn 11. nóvember 2004 00:01 Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us. Menning Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us.
Menning Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira