Hrafnhildur og hárfetisminn 11. nóvember 2004 00:01 Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us. Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us.
Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira