Hafa ekki efni á samningunum 19. nóvember 2004 00:01 Sveitarfélög á landsbyggðinni hafa fæst efni á kennarasamningunum. Hækkun fasteignaskatta og þjónustgjalda ásamt niðurskurði í rekstri og framkvæmdum er meðal þess sem rætt er um. Aðrir treysta á að sveitarfélögin nái að semja við ríkið um auknar tekjur. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga kom saman í dag en þar var bæði fjallað um kennarasamningana og viðræður ríkis og sveitarfélag um breytta tekjuskiptingu. Ljóst er að sveitarfélög eru misjafnlega í stakk búin til að mæta yfirvofandi launahækkunum en staðan virðist einna erfiðust í smærri byggðum úti á landi. Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri Stykkishólms, segist feginn að búið sé að ná samningum og væntir þess að þeir gangi eftir. Þó sé alveg ljóst að þeir verða bæjarfélaginu erfiðir. Bæjarstjórinn telur að afla verði aukinna tekna, t.a.m. með hækkun fasteignagjalda, þjónustugjalda eða með því að draga úr öðum rekstri. Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, tekir undir með Óla Jóni og er glöð yfir því að samningar hafi náðst. Hún segir að sveitarfélagið sé nýtt eftir sameiningu sveitarfélaganna fyrir austan sem skapar aukið hagræði en nú er einmitt verið að vinna að fjárhagsáætlun. Að sögn Soffíu á hún von á að bæjarfélagið haldi sjó þrátt fyrir samningana, m.a. vegna þess að lítið er af ungum kennurum í Fljótsdalshéraði sem fá mestu launahækkunina. Lárus Valdimarsson, bæjarfulltrúi á Ísafirði, segir þar hvorki svigrúm til niðurskurðar né gjaldahækkana, tekjustofnar séu fullnýttir. Hann teystir því á að hagstæðir samningar komi út úr viðræðum ríkis og sveitarfélaga. Annars fari Ísafjörður í stórfellda skuldaaukningu. Launanefnd sveitarfélaga ætlar að bíða með að afgreiða kennarasamningana þar til niðurstaða liggur fyrir í atkvæðagreiðslu Kennarasambandsins. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Sveitarfélög á landsbyggðinni hafa fæst efni á kennarasamningunum. Hækkun fasteignaskatta og þjónustgjalda ásamt niðurskurði í rekstri og framkvæmdum er meðal þess sem rætt er um. Aðrir treysta á að sveitarfélögin nái að semja við ríkið um auknar tekjur. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga kom saman í dag en þar var bæði fjallað um kennarasamningana og viðræður ríkis og sveitarfélag um breytta tekjuskiptingu. Ljóst er að sveitarfélög eru misjafnlega í stakk búin til að mæta yfirvofandi launahækkunum en staðan virðist einna erfiðust í smærri byggðum úti á landi. Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri Stykkishólms, segist feginn að búið sé að ná samningum og væntir þess að þeir gangi eftir. Þó sé alveg ljóst að þeir verða bæjarfélaginu erfiðir. Bæjarstjórinn telur að afla verði aukinna tekna, t.a.m. með hækkun fasteignagjalda, þjónustugjalda eða með því að draga úr öðum rekstri. Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, tekir undir með Óla Jóni og er glöð yfir því að samningar hafi náðst. Hún segir að sveitarfélagið sé nýtt eftir sameiningu sveitarfélaganna fyrir austan sem skapar aukið hagræði en nú er einmitt verið að vinna að fjárhagsáætlun. Að sögn Soffíu á hún von á að bæjarfélagið haldi sjó þrátt fyrir samningana, m.a. vegna þess að lítið er af ungum kennurum í Fljótsdalshéraði sem fá mestu launahækkunina. Lárus Valdimarsson, bæjarfulltrúi á Ísafirði, segir þar hvorki svigrúm til niðurskurðar né gjaldahækkana, tekjustofnar séu fullnýttir. Hann teystir því á að hagstæðir samningar komi út úr viðræðum ríkis og sveitarfélaga. Annars fari Ísafjörður í stórfellda skuldaaukningu. Launanefnd sveitarfélaga ætlar að bíða með að afgreiða kennarasamningana þar til niðurstaða liggur fyrir í atkvæðagreiðslu Kennarasambandsins.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira