Skúlptúrar og málverk 13. desember 2004 00:01 Blómaverslunin Holtablóm skipti um eigendur fyrir ári og nýi eigandinn, Inga María Sverrisdóttir listakona, hefur í rólegheitum unnið að breytingum í rekstrinum. Verslunin verður þó áfram með blóm og gjafavörur á boðstólum en Inga María, sem lauk námi frá Listaháskóla í Englandi fyrir tveimur árum, hefur innréttað aðstöðu í versluninni til að sinna listsköpun sinni og er með eigin verk til sölu. "Upphaflega hugmyndin var að vera með vinnustofu uppi og hafa blómin og gjafavöruna sem aukabúgrein," segir Inga María. "Svo uppgötvaði ég auðvitað að það er meira en að segja það að vera með blómabúð, svo það er ekki fyrr en núna sem ég er búin að koma mér upp aðstöðu. Við rifum niður veggi og útbjuggum skrifstofuaðstöðu og vinnuhorn. Það sem mig dreymir um er að geta verið meira í myndlistinni og jafnvel fá mér brennsluofn til að brenna skúlptúrana mína." Í versluninni eru til sölu skúlptúrar og málverk eftir Ingu Maríu, en að auki er hún með íslensk handunnin kerti frá Jöklaljósum í Sandgerði og glerverk eftir Dröfn Guðmundsdóttur. "Svo eru náttúrlega jólin framundan og ég er með fallega birkikransa frá Egilsstöðum sem fólk getur fengið skreytta eða skreytt sjálft. Þeir eru afar fallegir bæði sem jólakransar eða haust- og heilsárskraut. Þá bjóðum við að sjálfsögðu upp á hefðbundnar blómaskreytingar og blóm við öll tilefni, fyrir utan hverskyns gjafavöru. En sjón er sögu ríkari. Holtablóm er á Langholtsvegi 126. Skúlptúr eftir Ingu Maríu.Blómaskreytingar og kerti eru til í miklu úrvali í Holtablómum. Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Blómaverslunin Holtablóm skipti um eigendur fyrir ári og nýi eigandinn, Inga María Sverrisdóttir listakona, hefur í rólegheitum unnið að breytingum í rekstrinum. Verslunin verður þó áfram með blóm og gjafavörur á boðstólum en Inga María, sem lauk námi frá Listaháskóla í Englandi fyrir tveimur árum, hefur innréttað aðstöðu í versluninni til að sinna listsköpun sinni og er með eigin verk til sölu. "Upphaflega hugmyndin var að vera með vinnustofu uppi og hafa blómin og gjafavöruna sem aukabúgrein," segir Inga María. "Svo uppgötvaði ég auðvitað að það er meira en að segja það að vera með blómabúð, svo það er ekki fyrr en núna sem ég er búin að koma mér upp aðstöðu. Við rifum niður veggi og útbjuggum skrifstofuaðstöðu og vinnuhorn. Það sem mig dreymir um er að geta verið meira í myndlistinni og jafnvel fá mér brennsluofn til að brenna skúlptúrana mína." Í versluninni eru til sölu skúlptúrar og málverk eftir Ingu Maríu, en að auki er hún með íslensk handunnin kerti frá Jöklaljósum í Sandgerði og glerverk eftir Dröfn Guðmundsdóttur. "Svo eru náttúrlega jólin framundan og ég er með fallega birkikransa frá Egilsstöðum sem fólk getur fengið skreytta eða skreytt sjálft. Þeir eru afar fallegir bæði sem jólakransar eða haust- og heilsárskraut. Þá bjóðum við að sjálfsögðu upp á hefðbundnar blómaskreytingar og blóm við öll tilefni, fyrir utan hverskyns gjafavöru. En sjón er sögu ríkari. Holtablóm er á Langholtsvegi 126. Skúlptúr eftir Ingu Maríu.Blómaskreytingar og kerti eru til í miklu úrvali í Holtablómum.
Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira