Byrjar nýtt og bleikt líf 29. desember 2004 00:01 Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax. Hús og heimili Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Sjá meira
Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax.
Hús og heimili Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Sjá meira