Jólaseríur allt árið 30. desember 2004 00:01 Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Þó eru ekki allir sáttir við að kasta nothæfum hlutum á haugana, ekki kannski síst af umhverfisverndarsjónarmiðum. Sigurður Steinarsson hjá Raftækjaversluninni Glóey í Ármúla kann að ganga vel frá jólaseríum fyrir þá sem það kjósa að gera. "Best er að setja seríurnar í kassann eins og þær voru í honum, þannig að perurnar snúi í aðra áttina og lykkjan í hina. Það þarf að passa að perurnar snúi allar í sömu átt. Ef kassinn er ónýtur gildir sama regla en þá er best að notast við pappaspjald." Sigurður segir inniseríurnar geta enst í mörg ár en útiseríur aðeins í eitt til tvö ár vegna veðrunar. Einnig hefur Sigurður orðið var við að fólk kaupir glærar seríur til að hafa allt árið. "Fólk vill gjarna láta jólabirtuna endast aðeins og þá eru jólaseríurnar gott ráð. Það er nánast engin eldhætta af þessum litlu peruseríum. Þó má alls ekki setja hefðbundnar jólatrésseríur ofan í skálar til skrauts. Hitinn verður þá svo mikill ofan í skálinni að þær geta brennt út frá sér," segir Sigurður Steinarsson rafvirki en í Glóey má fá allskonar heilsársljósaseríur til að lífga upp á skammdegið. Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Þó eru ekki allir sáttir við að kasta nothæfum hlutum á haugana, ekki kannski síst af umhverfisverndarsjónarmiðum. Sigurður Steinarsson hjá Raftækjaversluninni Glóey í Ármúla kann að ganga vel frá jólaseríum fyrir þá sem það kjósa að gera. "Best er að setja seríurnar í kassann eins og þær voru í honum, þannig að perurnar snúi í aðra áttina og lykkjan í hina. Það þarf að passa að perurnar snúi allar í sömu átt. Ef kassinn er ónýtur gildir sama regla en þá er best að notast við pappaspjald." Sigurður segir inniseríurnar geta enst í mörg ár en útiseríur aðeins í eitt til tvö ár vegna veðrunar. Einnig hefur Sigurður orðið var við að fólk kaupir glærar seríur til að hafa allt árið. "Fólk vill gjarna láta jólabirtuna endast aðeins og þá eru jólaseríurnar gott ráð. Það er nánast engin eldhætta af þessum litlu peruseríum. Þó má alls ekki setja hefðbundnar jólatrésseríur ofan í skálar til skrauts. Hitinn verður þá svo mikill ofan í skálinni að þær geta brennt út frá sér," segir Sigurður Steinarsson rafvirki en í Glóey má fá allskonar heilsársljósaseríur til að lífga upp á skammdegið.
Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira