Deilt um áreiðanleikann 3. nóvember 2005 06:00 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Af þeim sem taka afstöðu í skoðanakönnun Gallup um fylgi frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja 62 prósent sjá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson í fyrsta sæti framboðslista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum en 38 prósent Gísla Martein Baldursson. Ef einungis er litið til þeirra sem telja líklegt að þeir taki þátt í sjálfu prófkjörinu segjast 54 prósent vilja sjá Vilhjálm í fyrsta sæti en 46 prósent Gísla. Könnunin var gerð 5.-31. október og tóku 1.156 Reykvíkingar þátt. Svarhlutfall var um 62 prósent. Sé einungis litið til svarenda síðustu vikunnar, 243 manna, eru niðurstöðurnar í svipuðum dúr. Stuðningsmenn Gísla Marteins telja að ekki sé hægt að draga neinar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar þar sem elsti hluti svaranna sé of gamall og nýrri svör séu of fá. Þeirra eigin athuganir bendi til gagnstæðrar niðurstöðu og því segjast þeir fullir bjartsýni fyrir prófkjörið, sem hefst á morgun. "Þetta er könnun sem er gerð af Gallup og Gallup er virtasta fyrirtækið á sínu sviði á landinu og jafnvel í heiminum öllum. Könnunin er gerð út frá þeirra aðferðafræði og þar við situr," segir Hlynur Guðjónsson, kosningastjóri Vilhjálms um gagnrýni stuðningsmanna Gísla. Borgarstjórn Innlent Stj.mál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Af þeim sem taka afstöðu í skoðanakönnun Gallup um fylgi frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja 62 prósent sjá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson í fyrsta sæti framboðslista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum en 38 prósent Gísla Martein Baldursson. Ef einungis er litið til þeirra sem telja líklegt að þeir taki þátt í sjálfu prófkjörinu segjast 54 prósent vilja sjá Vilhjálm í fyrsta sæti en 46 prósent Gísla. Könnunin var gerð 5.-31. október og tóku 1.156 Reykvíkingar þátt. Svarhlutfall var um 62 prósent. Sé einungis litið til svarenda síðustu vikunnar, 243 manna, eru niðurstöðurnar í svipuðum dúr. Stuðningsmenn Gísla Marteins telja að ekki sé hægt að draga neinar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar þar sem elsti hluti svaranna sé of gamall og nýrri svör séu of fá. Þeirra eigin athuganir bendi til gagnstæðrar niðurstöðu og því segjast þeir fullir bjartsýni fyrir prófkjörið, sem hefst á morgun. "Þetta er könnun sem er gerð af Gallup og Gallup er virtasta fyrirtækið á sínu sviði á landinu og jafnvel í heiminum öllum. Könnunin er gerð út frá þeirra aðferðafræði og þar við situr," segir Hlynur Guðjónsson, kosningastjóri Vilhjálms um gagnrýni stuðningsmanna Gísla.
Borgarstjórn Innlent Stj.mál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira