Þegar jólaskrautið fer í geymsluna 3. janúar 2005 00:01 Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið." Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið."
Hús og heimili Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira