Reykingar hafa áhrif á námsárangur 5. janúar 2005 00:01 Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á unga aldri standa sig verr í skóla en önnur börn samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin, sem náði til 4400 barna í Bandaríkjunum, leiddi í ljós að jafnvel óbeinar reykingar í litlu magni leiddu til fylgni við slakari árangur í lestri og stærðfræði. Því meiri sem óbeinu reykingarnar höfðu verið hjá viðkomandi barni, því sterkari var fylgnin. Áhrifin héldust þrátt fyrir að áhrif annarra þátta, eins og menntunar foreldra, væru útilokuð. Rannsakendurnir hvetja til þess að algert bann verði sett á reykingar á opinberum stöðum. Erlent Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á unga aldri standa sig verr í skóla en önnur börn samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin, sem náði til 4400 barna í Bandaríkjunum, leiddi í ljós að jafnvel óbeinar reykingar í litlu magni leiddu til fylgni við slakari árangur í lestri og stærðfræði. Því meiri sem óbeinu reykingarnar höfðu verið hjá viðkomandi barni, því sterkari var fylgnin. Áhrifin héldust þrátt fyrir að áhrif annarra þátta, eins og menntunar foreldra, væru útilokuð. Rannsakendurnir hvetja til þess að algert bann verði sett á reykingar á opinberum stöðum.
Erlent Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira