Íslenskt þema á Tveimur fiskum 16. febrúar 2005 00:01 "Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira