Listahátíð helguð samtímamyndlist 25. febrúar 2005 00:01 Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt. Myndlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt.
Myndlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira