Vindill reyktur undir pálmatré 10. mars 2005 00:01 Kúba er langstærsta eyjan í Karabíska hafinu og sú sem minnst hefur orðið fyrir vestrænum áhrifum, enda eitt af síðustu vígum kommúnismans. Sökum pólitískrar einangrunar og óvildar Bandaríkjanna í garð Kúbu hefur eyjan komist hjá því að kafna í ferðamönnum, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptabann á Kúbu auk þess sem Ameríkanar mega ekki ferðast þangað og verða sektaðir heima fyrir ef þeir brjóta bannið. Eyjaskeggjar taka samt sem áður mjög vel á móti þeim ferðamönnum sem koma í heimsókn sem eru yfirleitt frá Evrópu og Kanada og tekst einstaka Ameríkana að slæðast í gegn. Á Kúbu er lífið frekar afslappað og tíminn virðist standa í stað enda hefur Kúba haldist óbreytt í gegnum árin. Sveitin og strendurnar eru tilvaldir staðir fyrir göngufólk, hjólafólk og þá sem vilja bara sitja í rólegheitunum og reykja einn vænan vindil undir pálmatré. Eyjan hefur upp á margt að bjóða enda Kúba með eindæmum falleg og býður upp á hreinar strendur, fjölbreytta flóru og stórbrotið landslag sem heillar göngufólk. Fyrir flesta ferðamenn er Kúba þó þekktust fyrir gamla ameríska bíla, vindla, romm og skemmtun. Nokkrar staðreyndir um Kúbu Höfuðborg: Havana Ríkisstjórn: Kommúnistar Forseti: Fídel Castro Tungumál: Spænska Gjaldmiðill: Pesós Stærð: 110.860 ferkílómetrar Íbúafjöldi: Rúmlega 11 milljónir Heitasti mánuðurinn: Júlí Kaldasti mánuðurinn: Janúar Rigningartímabil: Maí - októberÍ höfuðborginni Havana er afslöppuð stemmning. Ferðalög Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kúba er langstærsta eyjan í Karabíska hafinu og sú sem minnst hefur orðið fyrir vestrænum áhrifum, enda eitt af síðustu vígum kommúnismans. Sökum pólitískrar einangrunar og óvildar Bandaríkjanna í garð Kúbu hefur eyjan komist hjá því að kafna í ferðamönnum, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptabann á Kúbu auk þess sem Ameríkanar mega ekki ferðast þangað og verða sektaðir heima fyrir ef þeir brjóta bannið. Eyjaskeggjar taka samt sem áður mjög vel á móti þeim ferðamönnum sem koma í heimsókn sem eru yfirleitt frá Evrópu og Kanada og tekst einstaka Ameríkana að slæðast í gegn. Á Kúbu er lífið frekar afslappað og tíminn virðist standa í stað enda hefur Kúba haldist óbreytt í gegnum árin. Sveitin og strendurnar eru tilvaldir staðir fyrir göngufólk, hjólafólk og þá sem vilja bara sitja í rólegheitunum og reykja einn vænan vindil undir pálmatré. Eyjan hefur upp á margt að bjóða enda Kúba með eindæmum falleg og býður upp á hreinar strendur, fjölbreytta flóru og stórbrotið landslag sem heillar göngufólk. Fyrir flesta ferðamenn er Kúba þó þekktust fyrir gamla ameríska bíla, vindla, romm og skemmtun. Nokkrar staðreyndir um Kúbu Höfuðborg: Havana Ríkisstjórn: Kommúnistar Forseti: Fídel Castro Tungumál: Spænska Gjaldmiðill: Pesós Stærð: 110.860 ferkílómetrar Íbúafjöldi: Rúmlega 11 milljónir Heitasti mánuðurinn: Júlí Kaldasti mánuðurinn: Janúar Rigningartímabil: Maí - októberÍ höfuðborginni Havana er afslöppuð stemmning.
Ferðalög Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira