Upp á Skjaldbreið á Porsche 15. mars 2005 00:01 Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið. Bílar Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið.
Bílar Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira