Stólræður undir stýri 18. mars 2005 00:01 Pétur lumar þó á æðislegum bíl sem hann notar þegar illa viðrar til hjólreiða. "Þetta er hreint frábær Bens sem ég eignaðist eiginlega fyrir tilviljun. Ég ætlaði aldrei að aka um á eðalvagni af tegund sem margir líta á sem stöðutákn, síður en svo. Málið var bara að ég sat upp með gamlan "Hundaæði Hreim", eða Hyundai Accent, sem hafði lenti í tjóni. Þegar ég vildi selja fékkst ekki nokkur kaupandi að tíkinni fyrr en eigandi Bensins var tilbúinn að taka hann upp í. Það var tilboð sem ég gat ekki hafnað." Bílnúmerið á Bensinum er ÓHÁÐUR, en Pétur segist löngu kominn á þann aldur að geta ekki munað bókstafi og númer. "Þetta gerir það að verkum að ég þekki alltaf bílinn ef ég týni honum. Ég er ofboðslega ánægður með þennan bíl, hann tryllir með mig milli staða og eyðir ekki nema um það bil níu á hundraði ef maður heldur sig á löglegum hraða." Sem presturinn væntanlega gerir? "Ég upplýsi það hér með að ég hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég gerði að sjálfsögðu iðrun og yfirbót og skammast mín voðalega, en ég er alltaf að reyna að vera skárri í dag en í gær." Pétur er ekki mikill bíladellukarl, fékk útrás fyrir það á traktorum í sveitinni í gamla daga. "Ég lít einfaldlega á bílinn sem samgöngutæki, og svo er reyndar fínt að semja stólræðurnar undir stýri á svona fínum bíl." Bílar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Pétur lumar þó á æðislegum bíl sem hann notar þegar illa viðrar til hjólreiða. "Þetta er hreint frábær Bens sem ég eignaðist eiginlega fyrir tilviljun. Ég ætlaði aldrei að aka um á eðalvagni af tegund sem margir líta á sem stöðutákn, síður en svo. Málið var bara að ég sat upp með gamlan "Hundaæði Hreim", eða Hyundai Accent, sem hafði lenti í tjóni. Þegar ég vildi selja fékkst ekki nokkur kaupandi að tíkinni fyrr en eigandi Bensins var tilbúinn að taka hann upp í. Það var tilboð sem ég gat ekki hafnað." Bílnúmerið á Bensinum er ÓHÁÐUR, en Pétur segist löngu kominn á þann aldur að geta ekki munað bókstafi og númer. "Þetta gerir það að verkum að ég þekki alltaf bílinn ef ég týni honum. Ég er ofboðslega ánægður með þennan bíl, hann tryllir með mig milli staða og eyðir ekki nema um það bil níu á hundraði ef maður heldur sig á löglegum hraða." Sem presturinn væntanlega gerir? "Ég upplýsi það hér með að ég hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég gerði að sjálfsögðu iðrun og yfirbót og skammast mín voðalega, en ég er alltaf að reyna að vera skárri í dag en í gær." Pétur er ekki mikill bíladellukarl, fékk útrás fyrir það á traktorum í sveitinni í gamla daga. "Ég lít einfaldlega á bílinn sem samgöngutæki, og svo er reyndar fínt að semja stólræðurnar undir stýri á svona fínum bíl."
Bílar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira