Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis 12. apríl 2005 00:01 Aðeins fimm manns greindust með nýsmit af völdum HIV-veirunnar árið 2004 og eru það fæstu tilfelli sem greinst hafa á einu ári síðustu fimmtán árin. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af smiti hér á landi sem er einnig óvenju lítið. Því bendir ýmislegt til að raunverulega sé að draga úr HIV-smiti hér á landi. Þetta kemur fram í nýútkomnum Farsóttarfréttum sem gefnar eru út af Landlæknisembættinu og birtast á vefnum www.landlaeknir.is. Umfangsmesta vöktun HIV-smits fer fram meðal blóðgjafa í Blóðbankanum en þar eru um það bil 2.000 nýir blóðgjafar rannsakaðir á hverju ári. Því má þakka árvekni lækna gagnvart HIV-smiti þennan góða árangur. Í árslok 2004 höfðu 176 tilfelli af HIV-sýkingu verið tilkynnt til sóttvarnarlæknis frá upphafi skráningar hér á landi. Þar af höfðu 56 sjúklingar greinst með alnæmi og 36 látist af völdum sjúkdómsins. Langt er frá því að alnæmisfaraldurinn sé í rénun á heimsvísu og jafnvel hjá nágrannaþjóðum okkar eru teikn á lofti um að HIV-smit sé aftur farið að breiðast út meðal áhættuhópa. Því er áríðandi að Íslendingar haldi vöku sinni og varðveiti þann góða árangur sem náðst hefur í að hefta útbreiðslu HIV-smits hér á landi. Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Aðeins fimm manns greindust með nýsmit af völdum HIV-veirunnar árið 2004 og eru það fæstu tilfelli sem greinst hafa á einu ári síðustu fimmtán árin. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af smiti hér á landi sem er einnig óvenju lítið. Því bendir ýmislegt til að raunverulega sé að draga úr HIV-smiti hér á landi. Þetta kemur fram í nýútkomnum Farsóttarfréttum sem gefnar eru út af Landlæknisembættinu og birtast á vefnum www.landlaeknir.is. Umfangsmesta vöktun HIV-smits fer fram meðal blóðgjafa í Blóðbankanum en þar eru um það bil 2.000 nýir blóðgjafar rannsakaðir á hverju ári. Því má þakka árvekni lækna gagnvart HIV-smiti þennan góða árangur. Í árslok 2004 höfðu 176 tilfelli af HIV-sýkingu verið tilkynnt til sóttvarnarlæknis frá upphafi skráningar hér á landi. Þar af höfðu 56 sjúklingar greinst með alnæmi og 36 látist af völdum sjúkdómsins. Langt er frá því að alnæmisfaraldurinn sé í rénun á heimsvísu og jafnvel hjá nágrannaþjóðum okkar eru teikn á lofti um að HIV-smit sé aftur farið að breiðast út meðal áhættuhópa. Því er áríðandi að Íslendingar haldi vöku sinni og varðveiti þann góða árangur sem náðst hefur í að hefta útbreiðslu HIV-smits hér á landi.
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira