Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin 23. apríl 2005 00:01 Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. Það er Bandalag þýðenda og túlka sem stendur að verðlaununum sem nú voru afhent í fyrsta sinn. Verðlaunin eru veitt fyrir best þýdda bókmenntaverkið 2004. Í umsögn dómnefndar segir m.a: „Þýðing Ingibjargar markast af öryggi og listfengi þýðanda sem þekkir höfundinn og tungutak hans gjörla og íslenskur texti hennar er framúrskarandi.“ Aðrir sem voru tilnefndir eru Árni Óskarsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Vernon G. Little eftir Ástralíumanninn DBC Pierre, Geirlaugur Magnússon fyrir þýðingu sína á ljóðabókinni Lágmynd eftir Pólverjann Tadeusz Rózewicz, Hjalti Kristgeirsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Örlögleysi eftir Imre Kertész og Sigurður A. Magnússon fyrir þýðingu sína á smásagnasafninu Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway Bókmenntir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. Það er Bandalag þýðenda og túlka sem stendur að verðlaununum sem nú voru afhent í fyrsta sinn. Verðlaunin eru veitt fyrir best þýdda bókmenntaverkið 2004. Í umsögn dómnefndar segir m.a: „Þýðing Ingibjargar markast af öryggi og listfengi þýðanda sem þekkir höfundinn og tungutak hans gjörla og íslenskur texti hennar er framúrskarandi.“ Aðrir sem voru tilnefndir eru Árni Óskarsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Vernon G. Little eftir Ástralíumanninn DBC Pierre, Geirlaugur Magnússon fyrir þýðingu sína á ljóðabókinni Lágmynd eftir Pólverjann Tadeusz Rózewicz, Hjalti Kristgeirsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Örlögleysi eftir Imre Kertész og Sigurður A. Magnússon fyrir þýðingu sína á smásagnasafninu Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway
Bókmenntir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira