Nevolution hitar upp fyrir Maiden 5. maí 2005 00:01 Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira