Áttum öll jafnan þátt 16. júní 2005 00:01 Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.” Talstöðin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.”
Talstöðin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira