Átti ekki að fá gild skírteini 27. júlí 2005 00:01 Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent