Domino spil um Owen 25. ágúst 2005 00:01 Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina. Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina.
Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira