Ásbjörn setti heimsmet um helgina 15. september 2005 00:01 Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur. Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur.
Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn