Ósáttir við ákvörðun Úlfars 30. september 2005 00:01 Úlfar Hinriksson, annar tveggja þjálfara Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, er hættur að þjálfa liðið en Úlfar sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í gær. Úlfar var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki en árangur þeirra var afar glæsilegur á Íslandsmótunum í sumar. Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, var afar óánægður með þessa ákvörðun Úlfars. "Þessi ákvörðun hans kom mér algjörlega í opna skjöldu. Ég hef verið í sambandi við hann síðustu daga og ég bjóst alls ekki við því að þetta væri í gangi. Við höfum ekki rætt við neinn þjálfara og höfðum ekki hugsað okkur að gera það á næstunni. Úlfar hefur skilað frábæru starfi hjá Breiðabliki og þess vegna harma ég þessa ákvörðun hans mikið." Stutt er síðan Úlfar skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik sem yfirþjálfari yngri flokka félagsins en svo virðist sem hann sé einnig búinn að gefa þá stöðu frá sér. Það þótti mörgum undarlegt að ekki hafi verið búið að ganga frá samningum við Úlfar Hinriksson þar sem árangur hans í sumar var afar glæsilegur, en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki síðan árið 1995. "Meistaraflokksráð hefur einfaldlega ekki haft tíma til þess að ganga frá þessum málum. Við erum í þessu í sjálfboðavinnu og þess vegna er stundum erfitt að ganga frá samningum og leikmannamálum. En eins og ég segi kom þessi ákvörðun Úlfars mér gjörsamlega í opna skjöldu og ég harma hana mjög."Ekki náðist í Úlfar Hinriksson þegar Fréttablaðið reyndi að ná tali af honum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sjá meira
Úlfar Hinriksson, annar tveggja þjálfara Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, er hættur að þjálfa liðið en Úlfar sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í gær. Úlfar var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki en árangur þeirra var afar glæsilegur á Íslandsmótunum í sumar. Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, var afar óánægður með þessa ákvörðun Úlfars. "Þessi ákvörðun hans kom mér algjörlega í opna skjöldu. Ég hef verið í sambandi við hann síðustu daga og ég bjóst alls ekki við því að þetta væri í gangi. Við höfum ekki rætt við neinn þjálfara og höfðum ekki hugsað okkur að gera það á næstunni. Úlfar hefur skilað frábæru starfi hjá Breiðabliki og þess vegna harma ég þessa ákvörðun hans mikið." Stutt er síðan Úlfar skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik sem yfirþjálfari yngri flokka félagsins en svo virðist sem hann sé einnig búinn að gefa þá stöðu frá sér. Það þótti mörgum undarlegt að ekki hafi verið búið að ganga frá samningum við Úlfar Hinriksson þar sem árangur hans í sumar var afar glæsilegur, en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki síðan árið 1995. "Meistaraflokksráð hefur einfaldlega ekki haft tíma til þess að ganga frá þessum málum. Við erum í þessu í sjálfboðavinnu og þess vegna er stundum erfitt að ganga frá samningum og leikmannamálum. En eins og ég segi kom þessi ákvörðun Úlfars mér gjörsamlega í opna skjöldu og ég harma hana mjög."Ekki náðist í Úlfar Hinriksson þegar Fréttablaðið reyndi að ná tali af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sjá meira