Skuldabréfa útgáfa erlendis í íslenskum krónum nálgast þolmörk 26. október 2005 17:33 MYND/Vísir Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent