Keflavík og Breiðablik meistarar

Keflvíkingar tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu með sigri á KR í úrslitaleik 1-0. Breiðablik varð meistari í kvennaflokki eftir æsispennandi framlengingu og vítakeppni, þar sem staðan var 1-1 að lokinni framlengingu.