Í dag klukkan 11:00 verður dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Áhugasömum er bent á að hægt er að sjá dráttinn í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni NFS.
Stöðinni er hægt að ná á rás 6 á Digital Ísland hjá 365 eða hér á Vísi VefTVHér að neðan má sjá liðin í drættinum en lið frá sama landi geta ekki mæst. Lið sem enduðu í fyrsta sæti í riðlakeppninni mæta liði sem endaði í öðru sæti þar.
Lið sem enduðu í fyrsta sæti:
AC Milan
Arsenal
Barcelona
Inter Milan
Juventus
Liverpool
Lyon
Villarreal
Lið sem enduðu í öðru sæti:
Ajax
Bayern Munich
Benfica
Chelsea
PSV Eindhoven
Rangers
Real Madrid
Werder Bremen