Fjórir mikilvægir leikir í kvöld 10. ágúst 2006 14:00 lokaspretturinn hafinn Valsmenn unnu Skagamenn fyrr í sumar en þeir gulklæddu eru líklega staðráðnir í að snúa dæminu við í kvöld. MYND/Daníel Lokaspretturinn í Landsbankadeild karla er hafinn en í kvöld verða fjórir leikir á dagskrá og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Með þeim lýkur þrettándu umferðinni og þá verða aðeins fimm umferðir eftir. FH hefur örugga forystu í deildinni en þar fyrir neðan er pakkinn þéttur og nær öll lið deildarinnar geta fallið. Íslandsmeistarar FH taka á móti Fylki í kvöld en þeir unnu viðureign þessara liða á Fylkisvelli 2-1 með mörkum frá Tryggva Guðmundssyni og Ármanni Smára Björnssyni. Nú er Ármann kominn í landsliðið líkt og Sigurvin Ólafsson og markvörðurinn Daði Lárusson sem einnig leika með FH, sem gerir þennan leik óneitanlega enn athyglisverðari. Þá er Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, Hafnfirðingum að góðu kunnur eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Fimleikafélagsins síðustu ár. Skagamenn eru enn í fallsæti en eru líklega staðráðnir í að breyta því þegar þeir taka á móti Valsmönnum í kvöld. Valsmenn eru þó funheitir þessa dagana og hafa ekki tapað leik síðan í fimmtu umferð en í síðustu viku unnu þeir 5-0 stórsigur á ÍBV. Valur vann fyrri viðureign liðanna í sumar með naumindum en ÍA verður án Igor Pesic og Hjartar Hjartarsonar í kvöld þar sem þeir taka út leikbann. Sjónvarpsleikurinn á Sýn verður viðureign Víkings og ÍBV en það verður fyrsti leikur Eyjamanna eftir að Heimir Hallgrímsson tók við stjórnartaumunum. Liðið er í botnsætinu og ljóst er að ekkert verður gefið eftir í þessum leik. Síðast en ekki síst leikur Breiðablik gegn Grindavík í kvöld en illa hefur gengið hjá Suðurnesjamönnum eftir að þeir burstuðu KR í áttundu umferð. Annað er á teningnum hjá Breiðabliki sem ekki hefur tapað leik síðan Ólafur Kristjánsson tók við. Bakvörðurinn Stig Krohn Haaland leikur ekki með liðinu í kvöld vegna leikbanns. Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Lokaspretturinn í Landsbankadeild karla er hafinn en í kvöld verða fjórir leikir á dagskrá og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Með þeim lýkur þrettándu umferðinni og þá verða aðeins fimm umferðir eftir. FH hefur örugga forystu í deildinni en þar fyrir neðan er pakkinn þéttur og nær öll lið deildarinnar geta fallið. Íslandsmeistarar FH taka á móti Fylki í kvöld en þeir unnu viðureign þessara liða á Fylkisvelli 2-1 með mörkum frá Tryggva Guðmundssyni og Ármanni Smára Björnssyni. Nú er Ármann kominn í landsliðið líkt og Sigurvin Ólafsson og markvörðurinn Daði Lárusson sem einnig leika með FH, sem gerir þennan leik óneitanlega enn athyglisverðari. Þá er Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, Hafnfirðingum að góðu kunnur eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Fimleikafélagsins síðustu ár. Skagamenn eru enn í fallsæti en eru líklega staðráðnir í að breyta því þegar þeir taka á móti Valsmönnum í kvöld. Valsmenn eru þó funheitir þessa dagana og hafa ekki tapað leik síðan í fimmtu umferð en í síðustu viku unnu þeir 5-0 stórsigur á ÍBV. Valur vann fyrri viðureign liðanna í sumar með naumindum en ÍA verður án Igor Pesic og Hjartar Hjartarsonar í kvöld þar sem þeir taka út leikbann. Sjónvarpsleikurinn á Sýn verður viðureign Víkings og ÍBV en það verður fyrsti leikur Eyjamanna eftir að Heimir Hallgrímsson tók við stjórnartaumunum. Liðið er í botnsætinu og ljóst er að ekkert verður gefið eftir í þessum leik. Síðast en ekki síst leikur Breiðablik gegn Grindavík í kvöld en illa hefur gengið hjá Suðurnesjamönnum eftir að þeir burstuðu KR í áttundu umferð. Annað er á teningnum hjá Breiðabliki sem ekki hefur tapað leik síðan Ólafur Kristjánsson tók við. Bakvörðurinn Stig Krohn Haaland leikur ekki með liðinu í kvöld vegna leikbanns.
Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira