Kemur Leifur sínum gömlu félögum til aðstoðar? 27. ágúst 2006 14:00 leifur sigfinnur Getur aðstoðað sína gömlu félaga í dag. MYND/Stefán Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í dag en þá klárast 15. umferð deildarinnar. FH tekur á móti Breiðablik í Kaplakrika en Valsmenn heimsækja Fylkismenn í Árbæinn. Verði úrslit leikjanna beggja hagstæð fyrir FH þá verða þeir Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. FH verður eðlilega að vinna sinn leik og á sama tíma þarf Valur að tapa stigum í Árbænum. Þjálfari Fylkis, Leifur Sigfinnur Garðarsson, getur því komið sínum gömlu félögum til hjálpar í dag en hann var aðstoðarþjálfari hjá FH áður en hann tók við Fylkisliðinu. Íslandsmeistararnir hafa hikstað örlítið síðustu vikur og fjögur stig í síðustu fjórum leikjum bera vitni um það. Miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson segir FH-inga staðráðna í að rífa sig upp í dag en hann leikur kveðjuleik sinn fyrir félagið í dag en hann hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. "Það væri náttúrulega frábært að kveðja sem meistari en þetta verður mjög erfiður leikur enda er Breiðablik að berjast fyrir lífi sínu," sagði Ármann Smári en hann á ekki von á því að FH leggi leikinn í dag upp neitt öðruvsi en í síðustu leikjum þótt ekki hafi gengið sem skyldi. "Það eina sem við ætlum að breyta er að vinna. Við höfum verið slakir í síðustu leikjum og ég kann eiginlega enga sérstaka skýringu á því af hverju það hafi verið. Við höfum ekki verið að skora nóg og vörnin hefur verið að misstíga sig einnig örlítið. Vonandi tekst okkur að stoppa upp í götin og sýna fólkinu hvað í okkur býr," sagði Ármann Smári Björnsson.- Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira
Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í dag en þá klárast 15. umferð deildarinnar. FH tekur á móti Breiðablik í Kaplakrika en Valsmenn heimsækja Fylkismenn í Árbæinn. Verði úrslit leikjanna beggja hagstæð fyrir FH þá verða þeir Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. FH verður eðlilega að vinna sinn leik og á sama tíma þarf Valur að tapa stigum í Árbænum. Þjálfari Fylkis, Leifur Sigfinnur Garðarsson, getur því komið sínum gömlu félögum til hjálpar í dag en hann var aðstoðarþjálfari hjá FH áður en hann tók við Fylkisliðinu. Íslandsmeistararnir hafa hikstað örlítið síðustu vikur og fjögur stig í síðustu fjórum leikjum bera vitni um það. Miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson segir FH-inga staðráðna í að rífa sig upp í dag en hann leikur kveðjuleik sinn fyrir félagið í dag en hann hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. "Það væri náttúrulega frábært að kveðja sem meistari en þetta verður mjög erfiður leikur enda er Breiðablik að berjast fyrir lífi sínu," sagði Ármann Smári en hann á ekki von á því að FH leggi leikinn í dag upp neitt öðruvsi en í síðustu leikjum þótt ekki hafi gengið sem skyldi. "Það eina sem við ætlum að breyta er að vinna. Við höfum verið slakir í síðustu leikjum og ég kann eiginlega enga sérstaka skýringu á því af hverju það hafi verið. Við höfum ekki verið að skora nóg og vörnin hefur verið að misstíga sig einnig örlítið. Vonandi tekst okkur að stoppa upp í götin og sýna fólkinu hvað í okkur býr," sagði Ármann Smári Björnsson.-
Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira