Bókmenning frá Berlín 17. október 2006 16:30 Bóklist í þjóðmenningarhúsinu Þýsk listaverk í bókaformi. Sýning á bókum þýska forlagsins Edition Mariannenpresse verður opnuð í bókasal Þjóðmenningarhússins í dag. Með sýningunni sem kallast Berlin Excursion er boðið til skoðunarferðar um þann geira menningarlífs Berlínar sem getur af sér sérstæðar bækur, sannkölluð listaverk. Sýndar verða um 40 bækur eftir jafn marga höfunda og myndlistarmenn. Þær eru sérstaklega hannaðar skrautbækur sem gefnar eru út í mjög takmörkuðu tölusettu upplagi. Forlagið gefur að meðaltali út fjórar bækur á ári og flestar af þeim bókum sem sýndar verða á sýningunni eru ófáanlegar. Hugmyndin að baki sýningunni er að vekja athygli á sérstæðri bókaútgáfu sem tvinnar saman fjölbreytt efni, gamaldags prenttækni en einnig nútímalegar hugmyndir. Bækurnar eru flestar skreyttar grafíkmyndum, en margar af myndunum eru í teiknimyndastíl. Allt útlit bókanna er mjög sérstakt og er hver útgáfa fyrir sig listaverk. Sýning verður opnuð kl. 18 en við opnunina flytja Hr. Johann Wenzel sendiherra Þýskalands, Hannes Schwenger útgefandi Mariannenpresse og Guðríður Sigurðardóttir forstöðumaður Þjóðmenningarhússins ávörp. Menning Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þórhildur greinir frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýning á bókum þýska forlagsins Edition Mariannenpresse verður opnuð í bókasal Þjóðmenningarhússins í dag. Með sýningunni sem kallast Berlin Excursion er boðið til skoðunarferðar um þann geira menningarlífs Berlínar sem getur af sér sérstæðar bækur, sannkölluð listaverk. Sýndar verða um 40 bækur eftir jafn marga höfunda og myndlistarmenn. Þær eru sérstaklega hannaðar skrautbækur sem gefnar eru út í mjög takmörkuðu tölusettu upplagi. Forlagið gefur að meðaltali út fjórar bækur á ári og flestar af þeim bókum sem sýndar verða á sýningunni eru ófáanlegar. Hugmyndin að baki sýningunni er að vekja athygli á sérstæðri bókaútgáfu sem tvinnar saman fjölbreytt efni, gamaldags prenttækni en einnig nútímalegar hugmyndir. Bækurnar eru flestar skreyttar grafíkmyndum, en margar af myndunum eru í teiknimyndastíl. Allt útlit bókanna er mjög sérstakt og er hver útgáfa fyrir sig listaverk. Sýning verður opnuð kl. 18 en við opnunina flytja Hr. Johann Wenzel sendiherra Þýskalands, Hannes Schwenger útgefandi Mariannenpresse og Guðríður Sigurðardóttir forstöðumaður Þjóðmenningarhússins ávörp.
Menning Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þórhildur greinir frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira