Postulleg kveðja 21. október 2006 09:30 Ásdís Sif Gunnarsdóttir Slær botninn í Pakkhús postulanna. MYND/Vilhelm Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira