Lífræn kjötsúpa handa öllum 21. október 2006 09:45 Grænmetissúpa Að þessu sinni verður einnig boðið upp á lífræna grænmetissúpu auk hinnar hefðbundnu kjötsúpu. Ostabúðin mun sjá um gerð hennar. Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira