Heillandi og truflandi 22. október 2006 10:00 Slóttugt par í draumkenndum heimi Skáldin Jesse Ball og Þórdís Björnsdóttir fá góða dóma fyrir sagnasafn sitt Veru & Linus hjá útgáfumálgagninu Publishers Weekly sem gagnrýndi bókina í vikunni. Bókin heitir eftir aðalpersónunum, hinu slóttuga en hrífandi pari, sem býr í næsta landamæralausum heimi þar sem allt getur gerst. Er bókin sögð jafn töfrandi og hún er truflandi enda minni hún lesendur sína á bernskutíma þegar heimurinn var fullur af uggvekjandi ráðgátum og undrum þó rýnandinn vonist til þess að veröldin hafi ekki verið svo ofbeldisfull. Hann nefnir ennfremur að í stíl sínum sæki þau Þórdís og Jesse í brunn klassísku ævintýranna og skrif Franz Kafka. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Skáldin Jesse Ball og Þórdís Björnsdóttir fá góða dóma fyrir sagnasafn sitt Veru & Linus hjá útgáfumálgagninu Publishers Weekly sem gagnrýndi bókina í vikunni. Bókin heitir eftir aðalpersónunum, hinu slóttuga en hrífandi pari, sem býr í næsta landamæralausum heimi þar sem allt getur gerst. Er bókin sögð jafn töfrandi og hún er truflandi enda minni hún lesendur sína á bernskutíma þegar heimurinn var fullur af uggvekjandi ráðgátum og undrum þó rýnandinn vonist til þess að veröldin hafi ekki verið svo ofbeldisfull. Hann nefnir ennfremur að í stíl sínum sæki þau Þórdís og Jesse í brunn klassísku ævintýranna og skrif Franz Kafka.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira