Grindavík í vandræðum með Hamar 22. október 2006 11:00 barátta Nýliðar Hamars stóðu í sterkum Grindvíkingum MYND/víkurfréttir/jón björn Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna. Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna.
Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira