Þriðja táknið í Evrópu 1. nóvember 2006 18:30 Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur í dag út í Þýskalandi og hefur þegar verið dreift í nærri 30 þúsund eintökum í verslanir, en fyrsta prentun var 40 þúsund eintök og önnur prentun, 15 þúsund til, er væntanleg fljótlega. Yrsa er stödd í Þýskalandi um þessar mundir að fylgja eftir útgáfunni eftir. Hún mætir á Mord am Hellweg en það er stærsta glæpasagnahátíð Evrópu og les upp í sendiráði Íslands í Berlín. Fischer Verlag, sem gefur söguna út, festi kaup á næstu bók Yrsu sem nefnist Sér grefur gröf. Þriðja táknið er nú komið á markað í átta Evrópulöndum; grísk útgáfa væntanleg nú í byrjun nóvember, svo tékknesk og slóvensk. Alls hefur Veröld samið um útgáfu á 25 tungumálum um allan heim. Næsta bók Yrsu, Sér grefur gröf, sem kemur út nú í nóvember, hefur meðal annars verið seld til Bandaríkjanna, Bretlands, Spánar, Ítalíu, auk Þýskalands. Viðtökur erlendis við Þriðja tákninu hafa verið góðar. Sænska vikuritið Allas segir að þetta sé „skemmtileg morðsaga eftir nýja glæpasagnadrottningu". Gagnrýnandi Politiken sagði Þriðja táknið heillandi íslenska glæpasögu og að hann biði spenntur eftir næstu bók Yrsu. Spænski netmiðillinn www.livra.com gaf Þriðja tákninu fjórar stjörnur, sömuleiðis www.crimezone.nl í Hollandi. Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur í dag út í Þýskalandi og hefur þegar verið dreift í nærri 30 þúsund eintökum í verslanir, en fyrsta prentun var 40 þúsund eintök og önnur prentun, 15 þúsund til, er væntanleg fljótlega. Yrsa er stödd í Þýskalandi um þessar mundir að fylgja eftir útgáfunni eftir. Hún mætir á Mord am Hellweg en það er stærsta glæpasagnahátíð Evrópu og les upp í sendiráði Íslands í Berlín. Fischer Verlag, sem gefur söguna út, festi kaup á næstu bók Yrsu sem nefnist Sér grefur gröf. Þriðja táknið er nú komið á markað í átta Evrópulöndum; grísk útgáfa væntanleg nú í byrjun nóvember, svo tékknesk og slóvensk. Alls hefur Veröld samið um útgáfu á 25 tungumálum um allan heim. Næsta bók Yrsu, Sér grefur gröf, sem kemur út nú í nóvember, hefur meðal annars verið seld til Bandaríkjanna, Bretlands, Spánar, Ítalíu, auk Þýskalands. Viðtökur erlendis við Þriðja tákninu hafa verið góðar. Sænska vikuritið Allas segir að þetta sé „skemmtileg morðsaga eftir nýja glæpasagnadrottningu". Gagnrýnandi Politiken sagði Þriðja táknið heillandi íslenska glæpasögu og að hann biði spenntur eftir næstu bók Yrsu. Spænski netmiðillinn www.livra.com gaf Þriðja tákninu fjórar stjörnur, sömuleiðis www.crimezone.nl í Hollandi.
Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira