Flestir óbreyttir fórust í október 24. nóvember 2006 02:00 Óvenju rólegt var í Bagdad á miðvikudag og nýttu borgarbúar sér tækifærið og keyptu í matinn. MYND/AP Fleiri óbreyttir borgarar fórust í Írak í síðasta mánuði heldur en hafa farist á einum mánuði í nokkru öðru stríði heims, kom fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna á miðvikudag. Samkvæmt skýrslunni týndu alls 3.709 óbreyttir borgarar lífi í átökunum í landinu í október, sem jafnframt eru fleiri en nokkurn tímann síðan Bandaríkin réðust inn í landið árið 2003. Í skýrslunni, sem kynnt var á blaðamannafundi í Bagdad, segir að áhrifa uppreisnarmanna gæti sífellt meir og að pyntingar séu daglegt brauð, þrátt fyrir yfirlýsingar Íraksstjórnar um að taka á mannréttindabrotum. „Hundruð mannslíka héldu áfram að finnast víðs vegar um Bagdad, handjárnuð, með bundið fyrir augun og báru þau merki um pyntingar og dráp eins og um aftökur væri að ræða,“ segir í skýrslunni. „Mörg vitni tilkynntu að árásarmennirnir klæddust ... lögreglu- og hermannabúningum.“ Talsmaður Íraksstjórnar sagði skýrsluna vera „ónákvæma og ýkta,“ því „hún er ekki byggð á opinberum gögnum ríkisstjórnarinnar.“ Alls hafa 2.866 bandarískir hermenn farist í átökunum í Írak, mun færri en hinir óbreyttu sem létust í októbermánuði. Erlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Fleiri óbreyttir borgarar fórust í Írak í síðasta mánuði heldur en hafa farist á einum mánuði í nokkru öðru stríði heims, kom fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna á miðvikudag. Samkvæmt skýrslunni týndu alls 3.709 óbreyttir borgarar lífi í átökunum í landinu í október, sem jafnframt eru fleiri en nokkurn tímann síðan Bandaríkin réðust inn í landið árið 2003. Í skýrslunni, sem kynnt var á blaðamannafundi í Bagdad, segir að áhrifa uppreisnarmanna gæti sífellt meir og að pyntingar séu daglegt brauð, þrátt fyrir yfirlýsingar Íraksstjórnar um að taka á mannréttindabrotum. „Hundruð mannslíka héldu áfram að finnast víðs vegar um Bagdad, handjárnuð, með bundið fyrir augun og báru þau merki um pyntingar og dráp eins og um aftökur væri að ræða,“ segir í skýrslunni. „Mörg vitni tilkynntu að árásarmennirnir klæddust ... lögreglu- og hermannabúningum.“ Talsmaður Íraksstjórnar sagði skýrsluna vera „ónákvæma og ýkta,“ því „hún er ekki byggð á opinberum gögnum ríkisstjórnarinnar.“ Alls hafa 2.866 bandarískir hermenn farist í átökunum í Írak, mun færri en hinir óbreyttu sem létust í októbermánuði.
Erlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira