Kalkúnadagurinn haldinn hátíðlegur 24. nóvember 2006 00:45 Þessir bandarísku hermenn í Afganistan reyndu sitt besta til þess að halda þakkargjörðardaginn hátíðlegan Fjórða fimmtudag í nóvembermánuði ár hvert halda Bandaríkjamenn upp á þakkargjörðardaginn. Þetta er ein stærsta hátíð ársins í Bandaríkjunum, jafnast á við jólin og páskana og markar jafnframt upphaf jólaverslunarinnar. Máltíð dagsins á flestum heimilum er kalkúnn, og þess vegna er dagurinn stundum kallaður „kalkúnadagurinn“ þar vestra. Síðustu dagar hafa því snúist um það hjá mörgum að útvega góðan kalkún svo hægt verði að bjóða fjölskyldunni upp á almennilega þakkargjörðarmáltíð. Eins og nafnið bendir til gengur þakkargjörðardagurinn út á það að fólk færir þakkir fyrir allt sem hefur fært þeim gæfu í lífinu. Sumir þakka guði, aðrir foreldrum sínum, ástvinum eða öðru því sem þeir telja sig eiga mest að þakka. Föstudagurinn eftir þakkargjörðarhátíð hefur síðan lengi verið mesti verslunardagur Bandaríkjanna, því þá hefst fyrir alvöru jólavertíð kaupmanna og fólk flykkist í bæinn til þess að kaupa gjafir handa sínum nánustu. Dagurinn í gær var þó óvenjulegur að því leyti að í ár höfðu fleiri verslanir opið á sjálfan þakkargjörðardaginn en venja er til, þannig að margir notuðu tækifærið og byrjuðu kauptíðina svolítið fyrr í ár. Erlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Fjórða fimmtudag í nóvembermánuði ár hvert halda Bandaríkjamenn upp á þakkargjörðardaginn. Þetta er ein stærsta hátíð ársins í Bandaríkjunum, jafnast á við jólin og páskana og markar jafnframt upphaf jólaverslunarinnar. Máltíð dagsins á flestum heimilum er kalkúnn, og þess vegna er dagurinn stundum kallaður „kalkúnadagurinn“ þar vestra. Síðustu dagar hafa því snúist um það hjá mörgum að útvega góðan kalkún svo hægt verði að bjóða fjölskyldunni upp á almennilega þakkargjörðarmáltíð. Eins og nafnið bendir til gengur þakkargjörðardagurinn út á það að fólk færir þakkir fyrir allt sem hefur fært þeim gæfu í lífinu. Sumir þakka guði, aðrir foreldrum sínum, ástvinum eða öðru því sem þeir telja sig eiga mest að þakka. Föstudagurinn eftir þakkargjörðarhátíð hefur síðan lengi verið mesti verslunardagur Bandaríkjanna, því þá hefst fyrir alvöru jólavertíð kaupmanna og fólk flykkist í bæinn til þess að kaupa gjafir handa sínum nánustu. Dagurinn í gær var þó óvenjulegur að því leyti að í ár höfðu fleiri verslanir opið á sjálfan þakkargjörðardaginn en venja er til, þannig að margir notuðu tækifærið og byrjuðu kauptíðina svolítið fyrr í ár.
Erlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira