Roy Keane vill eflaust gleyma fyrsta leik sínum með Glasgow Celtic sem fyrst, því liðið beið lægri hlut fyrir 1. deildarliði Clyde í bikarkeppninni í dag 2-1. Keane hafði hægt um sig í leiknum, en tvö mörk voru dæmd af Clyde í leiknum og þóttu það umdeildir dómar.
Frumraun Keane breyttist í martröð

Mest lesið



Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

