Vilja hindra að Big-Ben fái Úlfarsfellslóðirnar 19. febrúar 2006 18:13 Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti. Borgarstjórn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti.
Borgarstjórn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira