Verið er að setja Matar og skemmtihátíðina Food and fun, eða matur og skemmtun, á Nordica hóteli þessa stundina. Þetta er í fimmta sinn sem Icelandair heldur hátíðina í samstarfi við íslenskan landbúnað og veitingamenn. Að vanda tekur fjöldi íslenskra og erlendra matreiðslumeistara þátt í hátíðinni sem lýkur með gala kvöldverði á laugardag.
Innlent