FTSE, enska hlutabréfavísitalan fór yfir 6000 stig þegar Kauphöllin í Lundúnum opnaði í morgun.
Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem hún nær að rjúfa 6000 stiga múrinn.
FTSE, enska hlutabréfavísitalan fór yfir 6000 stig þegar Kauphöllin í Lundúnum opnaði í morgun.
Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem hún nær að rjúfa 6000 stiga múrinn.