Mistök að spila við Þjóðverja 23. mars 2006 20:30 Bruce Arena þótti hann hafa gert mistök með því að spila leikinn við Þjóðverja í gær án flestra lykilmanna sinna NordicPhotos/GettyImages Bruce Arena, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi gert stór mistök með því að spila æfingaleik við Þjóðverja í Bremen í gærkvöld, því ekki nema brot af hans sterkustu leikmönnum hafi verið á lausu fyrir leikinn. Bandaríska liðið steinlá 4-1 fyrir heimamönnum, sem þó höfðu ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. "Eftirá að hyggja hefði verið betra að sleppa þessum leik, því hann er auðvitað ekki inni á hefðbundnu landsleikjadagatali FIFA og því gat ég ekki verið með nema 2-3 fastamenn í liðinu. Það ætti þó að hafa verið frábært tækifæri fyrir hina leikmennina að sanna að þeir ættu heima í lokahópnum á HM í sumar - en það var nú öðru nær, þeir ollu mér flestir vonbrigðum," sagði Arena í samtali við Washington Post í dag. Hann var engu að síður mjög ánægður með að spila æfingaleikinn á staðnum þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref utan Bretlands á sínum tíma og hældi Hamburg fyrir að vera toppborg sem hefði upp á allt það besta að bjóða hvað varðaði vallarskilyrði, mat og gistingu. Bandaríkjamenn eiga eftir að spila fjóra æfingaleiki á heimavelli sínum fyrir HM í sumar og eru þeir gegn Lettum, Marokkó, Jamaika og Venesúela. Liðið er svo í mjög erfiðum riðli á HM, þar sem liðið leikur gegn Ítölum, Afríkuþjóðinni Gana og Tékkum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Bruce Arena, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi gert stór mistök með því að spila æfingaleik við Þjóðverja í Bremen í gærkvöld, því ekki nema brot af hans sterkustu leikmönnum hafi verið á lausu fyrir leikinn. Bandaríska liðið steinlá 4-1 fyrir heimamönnum, sem þó höfðu ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. "Eftirá að hyggja hefði verið betra að sleppa þessum leik, því hann er auðvitað ekki inni á hefðbundnu landsleikjadagatali FIFA og því gat ég ekki verið með nema 2-3 fastamenn í liðinu. Það ætti þó að hafa verið frábært tækifæri fyrir hina leikmennina að sanna að þeir ættu heima í lokahópnum á HM í sumar - en það var nú öðru nær, þeir ollu mér flestir vonbrigðum," sagði Arena í samtali við Washington Post í dag. Hann var engu að síður mjög ánægður með að spila æfingaleikinn á staðnum þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref utan Bretlands á sínum tíma og hældi Hamburg fyrir að vera toppborg sem hefði upp á allt það besta að bjóða hvað varðaði vallarskilyrði, mat og gistingu. Bandaríkjamenn eiga eftir að spila fjóra æfingaleiki á heimavelli sínum fyrir HM í sumar og eru þeir gegn Lettum, Marokkó, Jamaika og Venesúela. Liðið er svo í mjög erfiðum riðli á HM, þar sem liðið leikur gegn Ítölum, Afríkuþjóðinni Gana og Tékkum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira