Heinze snýr hugsanlega aftur í vor 24. mars 2006 14:45 Gabriel Heinze lifir enn í voninni um að komast í landsliðshóp Argentínumanna fyrir HM, en menn eru í það minnsta bjartsýnir á að hann nái að snúa aftur með Manchester United áður en yfirstandandi keppnistímabili lýkur í vor. NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira