Frábær sigur Boro á Bolton 26. mars 2006 14:10 Leikmenn Middlesbrough höfðu ærið erindi til að fagna í dag NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni