KR-ingar teknir í karphúsið 26. mars 2006 16:43 Njarðvíkingar gátu leyft sér að fagna í leikslok. Fréttablaðið/Valli Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira