Eins og við værum tólf á vellinum 9. apríl 2006 16:41 Jose Mourinho var afar sáttur við frammistöðu sinna manna í dag NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho var afar ánægður með sigur sinna manna í Chelsea á West Ham í dag, þar sem heimamenn lentu marki undir og misstu mann af velli snemma leiks - en náðu að snúa dæminu við og vinna stórsigur. Mourinho sagði að sínir menn hefðu litið út fyrir að vera manni fleiri inni á vellinum en ekki einum færri eins og raun bar vitni. "Hver einasti leikmaður minn var frábær í dag og þetta var ótrúleg frammistaða hjá liðinu. Að lenda í svona mótlæti í byrjun en ná að snúa leiknum okkur í hag var stórkostlegt afrek. Það er ekkert eðlilegt að vinna leik 4-1 eftir að lenda marki undir og vera manni færri, en í spiluðu mínir menn eins og þeir væru tólf inni á vellinum en ekki tíu," sagði Mourinho. "Chelsea svaraði með frábærum leik eftir að lenda manni undir, en þess ber að geta að þetta voru 10 toppklassa leikmenn sem efldust við mótlætið og tóku okkur í kennslustund. Chelsea hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu og mikið af þessari gagnrýni er ósanngjörn - en þeir svöruðu henni svo sannarlega á vellinum í dag," sagði Alan Pardew, stjóri West Ham. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Jose Mourinho var afar ánægður með sigur sinna manna í Chelsea á West Ham í dag, þar sem heimamenn lentu marki undir og misstu mann af velli snemma leiks - en náðu að snúa dæminu við og vinna stórsigur. Mourinho sagði að sínir menn hefðu litið út fyrir að vera manni fleiri inni á vellinum en ekki einum færri eins og raun bar vitni. "Hver einasti leikmaður minn var frábær í dag og þetta var ótrúleg frammistaða hjá liðinu. Að lenda í svona mótlæti í byrjun en ná að snúa leiknum okkur í hag var stórkostlegt afrek. Það er ekkert eðlilegt að vinna leik 4-1 eftir að lenda marki undir og vera manni færri, en í spiluðu mínir menn eins og þeir væru tólf inni á vellinum en ekki tíu," sagði Mourinho. "Chelsea svaraði með frábærum leik eftir að lenda manni undir, en þess ber að geta að þetta voru 10 toppklassa leikmenn sem efldust við mótlætið og tóku okkur í kennslustund. Chelsea hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu og mikið af þessari gagnrýni er ósanngjörn - en þeir svöruðu henni svo sannarlega á vellinum í dag," sagði Alan Pardew, stjóri West Ham.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti