Baugur hefur selt hlut sinn í bresku verslanakeðjunni Marks og Spencer fyrir 33 milljarða króna, að sögn vefútgáfu The Daily Telegraph. Að sögn blaðsins hefur Baugur keypt hlutabréf í félaginu á laun upp á síðkastið og áætlar að Baugur hagnist um sex og hálfan milljarð króna á viðskiptunum. Leiddar eru líkur að því að hagnaðurinn verði notaður til að fjármagna kaup Baugs á House of Fraser.
Baugur hafi selt hlut sinn í Marks og Spencer

Mest lesið







„Við gerum ekki svona við börn“
Innlent

Munaði sex atkvæðum
Erlent


Birgir Guðjónsson er látinn
Innlent