Horft í augun á Halle Berry 20. maí 2006 17:38 Halle Berry nýtur sín vel í The Last Stand og er í banastuði í Cannes. X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður. Cannes Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira
X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður.
Cannes Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira